top of page
d9012d6779215223bf4e89b1a9c4df26--swimming-pools-i-love-swimming.jpg
Sundkennsla fullorðinna

Námskeiðin haustið 2023 hefjast:

​

Tímasetning á námskeiði er í vinnslu


Námskeiðsgjald:

4 vikur 15.000 kr.

​

Kennt er í sundlaug Akurskóla í Innri Njarðvík.

​

​

Sundkennsla fullorðinna:

Er algjör grunnur fyrir þá sem vilja læra að synda. Námskeiðið hentar fyrir fólk sem óöruggt í vatni og jafnvel vatnshrætt og vantar algjöra grunnþjálfun. 

Kennt er meðal annars að líða vel í vatni, átta sig á þyngdarpunkti líkamans í vatninu, blása frá í kafi með nefi og munni, fara í kaf, fjóta á kvið og baki, spyrna frá bakka, renna, sökkva og grunn í helstu sundaðferðum.

Námskeiðið fyrir fólk sem vill læra að synda sér til gamans og til heilsubótar.

​

Skriðsundsnámskeið:

Farið er yfir helstu þætti sem stuðla að betri færni í skriðssundi. Við förum m.a. yfir öndun, legu, takt í sundtökunum, höfuðstöðu, veltu, handatök og fótatök. Við þessa þjálfun notumst við við ýmis hjálpartæki s.s. blöðkur, kork, millifótakút ofl. 

bottom of page